
Þjónustur
Veldu þann pakka sem hentar þér best
ESSENTIAL
Hreinsun á:
-
Ytra byrði
-
Miðsóla
-
Undirsóla
-
Skóreimum
-
Létthreinsun að innan
-
Tveggja laga vörn gegn raka og óhreinindum sem eykur endingu.
Sótt og skilað
Kr. 3.990
SIGNATURE
Hreinsun á:
-
Ytra byrði
-
Miðsóla
-
Undirsóla
-
auk af-oxunar* (sole de-oxidation)
-
-
Djúphreinsun að innan með sótthreinsun og lyktareyðingu
-
Tveggja laga vörn gegn raka og óhreinindum sem eykur endingu.
Nýjar skóreimar
Premium rykpoki
Sótt og skilað
*á við um hvíta sóla
Kr. 5.990
Um Okkur
Sneaks.is var stofnað árið 2023 og er teymi sneakers unnenda sem hafa brennandi áhuga á að láta þá líta sem best út.
Sneakers eru ekki bara skór, þeir eru framlenging á þínum stíl og persónuleika, og markmið okkar er að veita áreiðanlega og hagkvæma þjónustu sem fer fram úr væntingum þínum.
Hvort sem þú átt par sem hefur safnað ryki eða par sem hefur séð betri daga, þá erum við hér til að hjálpa.
Hafðu samband við okkur í dag til að panta hreinsun og sjá muninn!
