top of page

Algengar spurningar

HVERNIG PANTA ÉG HREINSUN?

Til að panta hreinsun á skóm, smelltu á „Bóka“ við þá þjónustu sem þú vilt.  Á þeirri síðu velurðu tímasetningu sem hentar þér að láta sækja skóna til þín.

HVER ER AFGREIÐSLUTÍMINN?

Hefðbundinn afgreiðslutími er 3-5 virkir dagar, ef um lengri afgreiðslutíma er að ræða verður haft samband við viðskiptavini.

 

HVERNIG GREIÐI ÉG FYRIR ÞJÓNUSTUNA?

Á Höfuðborgarsvæðinu er greitt er fyrir þjónustuna við afhendingu eftir að hreinsun er lokið.  Sendur er greiðsluseðill eða greiðslubeiðni í þeim tilvikum er varða landsbyggðina.

ER HÆGT AÐ FJARLÆGJA ALLA BLETTI AF STRIGASKÓMUNUM MÍNUM? 

Sem ábyrgur aðili er það skylda okkar að upplýsa viðskiptavini okkar um að sumir erfiðari blettir gætu ekki nást alveg í burtu. Þó að þetta sé sjaldgæft munum við alltaf upplýsa viðskiptavini okkar um áhættuna við að reyna sterkari efni áður en haldið er áfram.

ER HÆGT AÐ ENDURVEKJA HVÍTAN LIT Á SÓLUM SEM ERU ORÐNIR GULIR?

Já, í mörgum tilvikum er hægt að ná mjög góðum árangri með af-oxun (sole de-oxidation) sem er innifalin í Signature hreinsun.  

HVAÐ EF ÉG BÝ UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS?

Vinsamlegast hafið samband við okkur á á netfangið sneaks@sneaks.is og við munum finna lausnina með þér.

HVAÐ EF ÉG VEIT EKKI HVAÐA ÞJÓNUSTA ER RÉTT FYRIR MIG?

Ef þig vantar aðstoð við að velja réttu þjónustuna, bjóðum við upp á ókeypis ráðgjöf um hreinsun á strigaskóm. Þú getur sent okkur tölvupóst á sneaks@sneaks.is eða á chattinu.

Fyrir allar aðrar fyrirspurnir, vinsamlegast hafðu samband við okkur hér.

bottom of page